Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutafjárhafi
ENSKA
holder of capital
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] ... þessi tengsl skulu ekki vera háð ríkisfangi, hvort heldur sem um er að ræða félagsmenn í félagi eða fyrirtæki, einstaklinga sem gegna stjórnunar- eða eftirlitsstörfum innan þeirra eða hlutafjárhafa;

[en] ... such link shall not be one of nationality, whether of the members of the company or firm, or of the persons holding managerial or supervisory posts therein, or of the holders of the capital;

Rit
[is] Almenn áætlun um afnám hafta á rétti til að veita þjónustu

[en] General Programme for the abolition of restrictions on freedom to provide services

Skjal nr.
31961X1201
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.