Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árshlutareikningsskil
ENSKA
interim financial statement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi staðall gildir ekki um form og innihald samandreginna árshlutareikningsskila sem gerð eru í samræmi við IAS-staðal 34, árshlutareikningsskil. Þó eiga 15.35. liður við þess háttar reikningsskil. Þessi staðall gildir jafnt um allar einingar, þ.m.t. þær sem setja fram samstæðureikningsskil í samræmi við IFRS-staðal 10, samstæðureikningsskil og þær sem setja fram aðgreind reikningsskil í samræmi við IAS-staðal 27, aðgreind reikningsskil.
[en] This Standard does not apply to the structure and content of condensed interim financial statements prepared in accordance with IAS 34 cf cf Interim Financial Reporting. However, paragraphs 1535 apply to such financial statements. This Standard applies equally to all entities, including those that present consolidated financial statements in accordance with IFRS 10 Consolidated Financial Statements and those that present separate financial statements in accordance with IAS 27 cf cf Separate Financial Statements.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 360, 29.12.2012, 1
Skjal nr.
32012R1254
Athugasemd
Áður þýtt sem ,árshlutauppgjör´ en breytt 2013. Sjá einnig ,financial statement´.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð