Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hljóðlát flugvél
ENSKA
quiet aeroplane
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Það hefur umtalsverð áhrif á flugsamgöngur þegar hávaðastöðlum er beitt á almennar þotur sem fljúga undir hljóðhraða, einkum þegar þessir staðlar setja skorður við hvaða gerðir flugvéla flugfélögum er heimilt að reka, stuðla að fjárfestingum í nýjustu og hljóðlátustu flugvélum sem fáanlegar eru og greiða fyrir betri nýtingu þeirrar aðstöðu sem fyrir er, þar á meðal flugstöðva.

[en] The application of noise emission standards to civil subsonic jet aeroplanes has significant consequences for the provision of air transport services, in particular where such standards impose restrictions on the type of aeroplanes that may be operated by airlines, encourage investment in the latest and quietest aeroplanes available and facilitate the better use of existing capacity, including that of airports.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/629/EBE frá 4. desember 1989 um takmörkun á hávaða frá almennum þotum sem fljúga undir hljóðhraða

[en] Council Directive 89/629/EEC of 4 December 1989 on the limitation of noise emission from civil subsonic jet aeroplanes

Skjal nr.
31989L0629
Aðalorð
flugvél - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira