Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfismerki
ENSKA
eco-label
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Umsækjandi skal leggja fram gögn sem sýna magn eignar af þessum vörum og hve mikill hluti þeirra hefur hlotið umhverfismerki. Ef vörur með umhverfismerki ESB eru notaðar skal umsækjandinn leggja fram afrit af vottorðinu fyrir umhverfismerki ESB eða afrit af merkinu á umbúðunum sem sýnir að það hafi verið veitt í samræmi við, eftir því sem við á, ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/350/ESB eða ...

[en] The applicant shall provide data and documentation indicating the quantities of such products owned and the quantities that have an eco-label. Where EU Ecolabel products are used, the applicant shall provide a copy of the EU Ecolabel certificate or a copy of the label on the package showing that it was awarded in accordance, as the case may be, with Commission Decision 2014/350/EU or ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/924/EB frá 14. nóvember 1994 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á salernispappír umhverfismerki Bandalagsins

[en] Commission Decision of 14 November 1994 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to toilet paper

Skjal nr.
31994D0924
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ecolabel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira