Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að auka frelsi
ENSKA
liberalisation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þegar tilteknar ráðstafanir verða að aðstoð í kjölfar þess að frelsi er aukið í atvinnugrein með Bandalagslögum skulu þær ráðstafanir ekki teljast vera yfirstandandi aðstoð eftir þann dag sem frelsi er aukið;

[en] Where certain measures become aid following the liberalisation of an activity by Community law, such measures shall not be considered as existing aid after the date fixed for liberalisation;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 659/1999 frá 22. mars 1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Council Regulation (EC) No 659/1999 of 22 March 1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
31999R0659
Athugasemd
Áður stundum þýtt sem ,afnám hafta´ en sú þýðing er ekki lengur notuð í textum þýðingamiðstöðvar.

Önnur málfræði
nafnháttarliður
ENSKA annar ritháttur
liberalization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira