Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hliðarhlíf
ENSKA
side guard
Svið
vélar
Dæmi
[is] Afturbrúnin á hliðarhlífinni skal ekki vera meira en 300 mm framan við lóðrétt þverplan sem er í snertilínu við fremsta hluta hjólbarðans á því hjóli sem er næst aftan við hana; ekki er þörf fyrir samfelldan lóðréttan hluta á afturbrúninni.

[en] The rearward edge of the side guard shall not be more than 300 mm forward of the transverse vertical plane tangential to the foremost part of the tyre on the wheel immediately to the rear; a continuous vertical member is not required on the rear edge.

Skilgreining
[en] lateral device which fills the open space between the wheels of a heavy goods vehicle (i.e. longitudinal member(s) and link(s) (fixing elements) to the chassis side members or other structural parts of a heavy goods vehicle, designed to offer effective protection to unprotected road users against the risk of falling under the sides of the vehicle and being caught under the wheels) (IATE, land transport, 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/208 frá 8. desember 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/208 of 8 December 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0208
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
side underrun protection system
side underrun protection device
LPD