Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andsykurssíróp
ENSKA
invert syrup
Samheiti
invertsykurssýróp
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftirfarandi afurðir eru leyfðar sem sætuefni í kryddblönduðum vínafurðum:
a) hálfunninn sykur, hvítur sykur, fínhreinsaður sykur, dextrósi, frúktósi, glúkósasíróp, sykurlausn, andsykurslausn og andsykurssíróp eins og skilgreint er í tilskipun ráðsins 2001/111/EB, ...

[en] The following products are authorised for the sweetening of aromatised wine products:
a) semi-white sugar, white sugar, extra-white sugar, dextrose, fructose, glucose syrup, sugar solution, invert sugar solution, invert sugar syrup, as defined in Council Directive 2001/111/EC;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 251/2014 frá 26. febrúar 2014 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á kryddblönduðum vínafurðum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1601/91

[en] Regulation (EU) No 251/2014 of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of aromatised wine products and repealing Council Regulation (EEC) No 1601/91

Skjal nr.
32014R0251
Athugasemd
Finna má aðrar þýðingar á þessu, m.a. ,umsnúið síróp´sýróp) og ,invertsíróp/-sýróp´ en mælt er með þýðingunni andsykurssíróp.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
invert sugar syrup

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira