Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitameðhöndlun
ENSKA
heat treatment
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Stjórnendur matvælafyrirtækja þurfa ekki að beita þeirri frystimeðhöndlun, sem krafist er skv. 1. lið, á lagarafurðir sem:

a) hafa fengið eða fyrirhugað er að fái hitameðhöndlun fyrir neyslu sem drepur lífvænlega sníkilinn.

[en] Food business operators need not carry out the freezing treatment set out in point 1 for fishery products:

a) that have undergone, or are intended to undergo before consumption a heat treatment that kills the viable parasite.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1276/2011 frá 8. desember 2011 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar meðhöndlun til að drepa lífvænlega sníkla í fiskafurðum til manneldis

[en] Commission Regulation (EU) No 1276/2011 of 8 December 2011 amending Annex III to Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council as regards the treatment to kill viable parasites in fishery products for human consumption

Skjal nr.
32011R1276
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira