Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hitameðferð
- ENSKA
- thermal cycle
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Olíuupptaka áburðar, sem skal tvisvar sinnum hafa fengið hitameðferð við 25 til 50 °C og sem samræmist ákvæðum 2. hluta 3. þáttar þessa viðauka, skal ekki nema meira en 4% miðað við massa.
- [en] The oil retention of the fertiliser, which must first have undergone two thermal cycles of a temperature ranging from 25 to 50 °C and conforming with the provisions of part 2 of section 3 of this Annex, must not exceed 4% by mass.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 frá 13. október 2003 um áburð
- [en] Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council of 13 October 2003 relating to fertilisers
- Skjal nr.
- 32003R2003-B
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,hitaferli´ en breytt 2007.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.