Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hentugleiki
ENSKA
suitability
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í því skyni skulu aðildarríki, áður en þau innleiða ákvæðin sem um getur í 1. mgr., taka tillit til:
... hentugleika ákvæðisins að því er varðar hvort það sé viðeigandi til að ná því markmiði sem stefnt er að og hvort það raunverulega endurspegli það markmið með samræmdum og kerfisbundnum hætti og takist þannig á við tilgreindar hættur með sambærilegum hætti og gert er í sambærilegri starfsemi, ...

[en] To that end, before adopting the provisions referred to in paragraph 1, Member States shall consider:
... the suitability of the provision as regards its appropriateness to attain the objective pursued and whether it genuinely reflects that objective in a consistent and systematic manner and thus addresses the risks identified in a similar way as in comparable activities;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/958 frá 28. júní 2018 um meðalhófsprófun áður en samþykkt er ný lögverndun starfsgreina

[en] Directive (EU) 2018/958 of the European Parliament and of the Council of 28 June 2018 on a proportionality test before adoption of new regulation of professions

Skjal nr.
32018L0958
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira