Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hemlatengi
ENSKA
brake coupling
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða ökutæki með hemlatengi fyrir eftirvagna er ráðlegt, sem undantekning frá kröfunum í lið 1.1, að mæla ekki ásetningartímann við hemladæluna, heldur við enda leiðslu sem er um það bil 2,5 metra löng og með 13 mm innra þvermál sem skal tengd við hemlatengi (slöngutengi) vélknúna ökutækisins.
[en] In the case of motor vehicles having a brake coupling for trailers, it is advisable, as an exception to the requirements of item 1.1, not to measure the reaction time at the braking cylinder, but at the extremity of a pipe with a length of about 2 * 5 metres and an internal diameter of 13 mm which shall be joined to the brake coupling (coupling head) of the motor vehicle.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 202, 6.9.1971, 50
Skjal nr.
31971L0320
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira