Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hemlastjórnbúnaður eftirvagna
ENSKA
trailer brake control
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar dráttarvél er búin hemlastjórnbúnaði eftirvagna skal hann vera annaðhvort hand- eða fótvirkur og unnt að stilla hann og stýra honum úr ökumannssætinu og stjórn annars búnaðar má ekki hafa nein áhrif á hann.

[en] Where a tractor includes a trailer brake control, the control must be either hand- or foot-operated and it must be possible to moderate and operate it from the drivers seat, but it must not be affected by any operation of other controls.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/144/EB frá 30. nóvember 2009 um tiltekna íhluti og eiginleika dráttarvéla á hjólum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Directive 2009/144/EC of the European Parliament and of the Council of 30 November 2009 on certain components and characteristics of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32009L0144
Athugasemd
Áður þýtt ,hemlastjórn eftirvagna'', þýðingu breytt 2011
Aðalorð
hemlastjórnbúnaður - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira