Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hemlakerfi sem endurnýtir orku
ENSKA
regenerative braking system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þar til samþykktar hafa verið samræmdar aðferðir til að reikna út þýðingu hamlara fyrir ákvæði í viðbætinum við lið 1.1.4.2 í II. viðauka nær þessi skilgreining ekki yfir ökutæki með hemlakerfi sem endurnýtir orku.
[en] Until uniform procedures have been agreed to calculate the effects of retarders on the provisions in the Appendix to item 1.1.4.2 of Annex II, this definition does not cover vehicles fitted with regenerative braking systems.
Skilgreining
[en] a braking system in which the energy converted by braking is recovered and returned to be used directly or through an energy storage system and other uses. For electrically propelled vehicles,the energy from dynamic braking is not consumed by braking resistors but is fed back into the power distribution system  (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 380, 31.12.1985, 1
Skjal nr.
31985L0647
Aðalorð
hemlakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira