Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimanmundur
ENSKA
dowry
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Írlandi er heimilt: ...
b) að fresta í þrjátíu mánuði frá inngöngu að auka frelsi til flutninga á eftirfarandi fjármagni sem er persónulegs eðlis: ...
gjöfum og fjárframlögum, heimanmundi, erfðafjárskatti og fjárfestingum í fasteignum, öðrum en þeim sem tengjast frjálsri för launafólks, sem skulu gefnar frjálsar frá aðildardegi, ...

[en] Ireland may: ...
(b) for a period of thirty months after accession, defer the liberalization of the following capital movements of a personal nature: ..
gifts and endownments, dowries, succession duties, and real estate investments other than those connected with freedom of movement for workers which shall be liberalized from the date of accession;

Skilgreining
heimanfylgja:
1 (í eldra lagamáli) fjárgreiðsla sem lögráðamaður brúðar greiðir eða lofar að greiða brúðguma við festar hjónaefnanna, sbr. Grágás
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Skjöl er varða aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands, Konungsríkisins Noregs og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands að Evrópubandalögunum

[en] Documents concerning the accession to the European Communities of the Kingdom of Denmark, Ireland, the Kingdom of Norway and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland

Skjal nr.
11972B I
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira