Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimaneysla
ENSKA
home consumption
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Matvælin, sem eru flokkuð hér, eru keypt til heimaneyslu. Í flokknum er undanskilið: Sala á matvælum til neyslu utan heimilis á hótelum, veitingahúsum, kaffihúsum, börum, í söluturnum, hjá götusölum, í sjálfsölum, o.s.frv. (11.1.1); tilbúnir réttir frá veitingahúsum til neyslu annars staðar (11.1.1); tilbúnir réttir frá matsöluverktökum hvort sem viðskiptavinurinn tekur þá með sér eða fær þá senda heim (11.1.1); og vörur sem eru seldar gagngert sem gæludýrafóður (09.3.4).


[en] The food products classified here are those purchased for consumption at home. The group excludes: food products sold for immediate consumption away from the home by hotels, restaurants, cafés, bars, kiosks, street vendors, automatic vending machines, etc. (11.1.1); cooked dishes prepared by restaurants for consumption off their premises (11.1.1); cooked dishes prepared by catering contractors whether collected by the customer or delivered to the customers home (11.1.1); and products sold specifically as pet foods (09.3.4).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/1999 frá 23. júlí 1999 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2214/96 varðandi undirvísitölur í samræmdri vísitölu neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 1749/1999 of 23 July 1999 amending Regulation (EC) No 2214/96, concerning the sub-indices of the harmonized indices of consumer prices

Skjal nr.
31999R1749
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, XXI. viðauka
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
consumption at home

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira