Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarsykurinnihald
ENSKA
total sugars
Samheiti
heildarsykrur
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] ... afurð, fengin með hlutgerjun þrúgumusts úr léttþurrkuðum þrúgum, með heildarsykurinnihald fyrir gerjun sem nemur a.m.k. 272 grömmum á lítra og náttúrulegan og raunverulegan alkóhólstyrkleiki sem er ekki minni en 8% miðað við rúmmál.

[en] ... the product obtained from the partial fermentation of grape must obtained from raisined grapes, the total sugar content of which before fermentation is at least 272 grams per litre and the natural and actual alcoholic strength by volume of which may not be less than 8% vol.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Athugasemd
Áður þýtt sem ,heildarsykurefni´ en breytt 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira