Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarsjónsvið beggja augna
ENSKA
ambinocular vision
Svið
lyf
Dæmi
[is] Með heildarsjónsviði beggja augna er átt við heildarsjónsvið sem fæst með því að sjónsvið hægra auga og vinstra auga eru lögð saman (sjá skýringarmynd hér á eftir).

[en] ... " ambinocular vision " means the total field of vision obtained by the superimposition of the monocular fields of the right eye and the left eye (see diagram below).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 79/795/EBE frá 20. júlí 1979 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 71/127/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi baksýnisspegla á vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 79/795/EEC of 20 July 1979 adapting to technical progress Council Directive 71/127/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the rear-view mirrors of motor vehicles

Skjal nr.
31979L0795
Aðalorð
heildarsjónsvið - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira