Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hefðbundinn búskapur
ENSKA
conventional farming
DANSKA
konventionel bedrift
SÆNSKA
konventionell uppfödning
FRANSKA
agriculture conventionnelle
ÞÝSKA
konventioneller Landbau
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Auk þess telst fóður, sem fæst á fyrsta aðlögunarárinu, ekki vera fóður í aðlögun og ekki er auðvelt að selja slíkt fóður til notkunar í hefðbundnum búskap þar eð eftirspurn eftir slíkum, fjölærum fóðurjurtum, sem eru ekki lífrænt ræktaðar, er mjög takmörkuð.

[en] Further, feedingstuffs obtained during the first year of conversion are not considered to be in-conversion feedingstuffs, nor can they be sold easily for use in conventional farming, as there is a very limited market for such non-organic perennial forage.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1319/2007 frá 9. nóvember 2007 um breytingu á I. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 að því er varðar notkun fóðurs af landspildum sem eru á fyrsta ári í aðlögun að lífrænum búskap

[en] Commission Regulation (EC) No 1319/2007 of 9 November 2007 amending Annex I to Council Regulation (EEC) No 2092/91 as regards use of feed from parcels in their first year of conversion to organic farming

Skjal nr.
32007R1319
Aðalorð
búskapur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hefðbundinn landbúnaður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira