Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hátæknilyf
ENSKA
high-technology medicinal product
Svið
lyf
Dæmi
[is] Rétt þykir að varðveita Bandalagskerfið til samráðs sem beita skal áður en aðildarríkin taka nokkrar ákvarðanir um hátæknilyf og sem komið var á með Bandalagslöggjöf sem hefur verið felld úr gildi.

[en] It is appropriate to preserve the Community mechanism set up by the repealed Community legislation for concertation prior to any national decision relating to a high-technology medicinal product.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 726/2004 frá 31. mars 2004 um málsmeðferð Bandalagsins við veitingu leyfa fyrir manna- og dýralyfjum og eftirlit með þeim lyfjum og um stofnun Lyfjastofnunar Evrópu

[en] Regulation (EC) No 726/2004 of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 laying down Community procedures for the authorisation and supervision of medicinal products for human and veterinary use and establishing a European Medicines Agency

Skjal nr.
32004R0726
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.