Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félag um samvinnu
ENSKA
consortium
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] A. Viðskiptamannafyrirtækið gerir samning við birgðafyrirtækið, hér á eftir nefnt undirverktaki, um framkvæmd verks eða þjónustu sem er sérstaklega bætt inn í byggingarferlið.

B. Viðskiptamannafyrirtækið ber ábyrgð á lokaafurð byggingarferlisins, ábyrgðin nær einnig yfir þá hluta sem unnir eru af undirverktökum, undirverktakinn getur í einhverjum tilvikum borið hluta af ábyrgðinni.

C. Viðskiptamannafyrirtækið veitir undirverktakanum nákvæmar skilgreiningar, t.d. verður vinnan eða þjónustan sem undirverktakinn veitir að vera sérsniðin að viðkomandi verkefni og því getur vinnan eða þjónustan ekki verið samkvæmt stöðlum.

D. Gagnkvæmur samningur er ekki hluti af samstarfssamningi, t.d. sameiginlegu svari við útboði, félagi um samvinnu eða samrekstur o.s.frv.

[en] A. The customer enterprise contracts with the supplier enterprise, hereafter referred to as sub-contractor, for the execution of works or services which are incorporated specifically in the construction process;

B. The customer enterprise is responsible for the final product of the construction process, the responsibility covers also the parts carried out by the subcontractors; the subcontractor can in some cases carry some responsibility.

C. The customer enterprise provides specifications to the subcontractor, for example, the work or service executed by the subcontractor must be tailor-made for the purposes of the specific project and cannot thus be a standardised or catalogue work or services.

D. The reciprocal contract is not otherwise ruled by an agreement of an associative type, such as a common answer for a call for tender, a consortium or joint venture, etc.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 250/2009 frá 11. mars 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 að því er varðar skilgreiningar á könnunaratriðum, tæknilegt snið gagnasendinga, kröfur um tvöfalda skýrslugjöf fyrir atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, endursk. 1.1, og atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, 2. endursk., og undanþágur sem ber að veita vegna hagskýrslna um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 250/2009 of 11 March 2009 implementing Regulation (EC) No 295/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the definitions of characteristics, the technical format for the transmission of data, the double reporting requirements for NACE Rev.1.1 and NACE Rev.2 and derogations to be granted for structural business statistics

Skjal nr.
32009R0250
Athugasemd
[en] Consortium er í ft. consortia eða consortiums.
Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira