Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgangsmagn
ENSKA
residual content
DANSKA
residualindhold
SÆNSKA
resthalt
FRANSKA
teneur résiduelle
ÞÝSKA
Restgehalt
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Afgangsmagn raka (einnig skilgreint sem D eða útdráttur þeytivindu) sem vélin nær fram skal vera minna en 54% í EN 60456:1999-prófun, þar sem notað er sama staðlaða 60 °C þvottakerfið fyrir baðmull sem um getur í tilskipun 95/12/EB.

[en] The machine shall achieve a residual moisture content (also termed D or spin extraction) of less than 54 %, in an EN 60456:1999 test, using the same standard 60 °C cotton cycle as chosen for Directive 95/12/EC.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/45/EB frá 17. desember 1999 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir þvottavélar

[en] Commission Decision 2000/45/EC of 17 December 1999 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to washing machines

Skjal nr.
32000D0045
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
afgangsinnihald

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira