Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brennisteinshreinsunarver
ENSKA
desulphurisation plant
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... losun SO2 án hreinsunar er árleg losun SO2, reiknuð sem meðaltal síðustu fimm ára í rekstri til ársins 2000 og að því meðtöldu, gefin upp í tonnum á ári, eins og hún er ákvörðuð áður en nokkur hreinsun á sér stað í brennisteinshreinsunarveri (þ.m.t. brennisteinn sem haldið er eftir í verinu og aska) og ...

[en] ... unabated SO2 emissions represent the annual emissions of SO2, averaged over the last five years of operation up to and including 2000, expressed in tonnes per annum, as determined prior to any abatement in desulphurisation plant (including retention of sulphur within the plant and ash), and ...

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2003/47/EB frá 15. janúar 2003 um viðmiðunarreglur fyrir aðildarríkin við undirbúning innlendrar áætlunar um skerðingu á losun í samræmi við ákvæði tilskipunar 2001/80/EB um takmörkun á losun tiltekinna mengunarefna frá stórum brennsluverum út í andrúmsloftið

[en] Commission Recommendation 2003/47/EC of 15 January 2003 on the guidelines to assist a Member State in the preparation of a national emission reduction plan further to the provisions of Directive 2001/80/EC on the limitation of emissions of certain pollutants into the air from large combustion plants

Skjal nr.
32003H0047
Athugasemd
Áður þýtt sem ,tækjabúnaður fyrir hreinsun brennisteins´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
desulphurization plant
desulfurisation plant

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira