Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hálfunninn sykur
ENSKA
semi-white sugar
DANSKA
halvhvidt sukker
SÆNSKA
halvvitt socker
FRANSKA
sucre mi-blanc
ÞÝSKA
Halbweißzucker
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... hálfunninn sykur, hvítsykur, hreinsaður hvítsykur, dextrósi, frúktósi, glúkósasíróp, fljótandi sykur, fljótandi invertsykur, invertsíróp, hreinsað þrúgusafaþykkni, þrúgusafaþykkni, nýtt þrúgusafaþykkni, brenndur sykur, hunang, sætur sírópsskálpur, eða aðrar náttúrlegar sykrur sem hafa svipuð áhrif
og áðurnefndar afurðir.

[en] ... semi-white sugar, white sugar, refined white sugar, dextrose, fructose, glucose syrup, liquid sugar, invert liquid sugar, invert sugar syrup, rectified concentrated grape must, concentrated grape must, fresh grape must, burned sugar, honey, carob syrup, or using other natural carbohydrate substances having a similar effect to the above products.

Skilgreining
[en] purified and crystallised sucrose of sound and fair marketable quality with polarisation nt less than 99,5 °Z, invert sugar content not more than 0,1 % by weight and loss on drying not more than 0,1 % by weight (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89 frá 29. maí 1989 um almennar reglur varðandi skilgreiningu, lýsingu og kynningu á brenndum drykkjum

[en] Council Regulation (EEC) No 1576/89 of 29 May 1989 laying down general rules on the definition, description and presentation of spirit drinks

Skjal nr.
31989R1576
Athugasemd
Þýðingin ,hálfhvítur sykur´ finnst m.a. í 31973L0437 (og virðist eðlileg þýðing út frá öðrum málum, jafnvel eðlilegri en ,hálfunninn sykur´).

Aðalorð
sykur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hálfhvítur sykur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira