Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hálfsamtengd hemlun
ENSKA
semi-continuous braking
DANSKA
semi-kontinuert bremsning
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef dráttarvél, sem er leyfilegt að dragi ökutæki í flokki R og S með samtengda eða hálfsamtengda hemlun, er búin gormhemlakerfi skal sjálfvirk beiting þess kerfis einnig virka á hemla eftirvagnsins.

[en] If a tractor authorised to tow a vehicle of category R and S with a continuous or semi-continuous braking is fitted with a spring braking system, automatic application of the said system shall cause the application of the towed vehicles brakes.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/68 frá 15. október 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar kröfur um hemlun ökutækja vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/68 of 15 October 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle braking requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0068
Athugasemd
[en] braking of a combination of vehicles through an installation having the following characteristics:
- a single control which the driver actuates progressively, by a single movement, from his driving seat;
- the energy used for braking the vehicles constituting the combination is furnished by two different sources (one of which may be the muscular energy of the driver);
- the braking installation ensures simultaneous or suitably-phased braking of each of the constituent vehicles of the combination, whatever their relative positions (IATE, TRANSPORT, 2020)

Aðalorð
hemlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira