Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- handvirkur stjórnbúnaður
- ENSKA
- hand-operated controls
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
... á meðan á prófunum stendur má krafturinn sem beitt er á hemlastjórnbúnaðinn ekki vera meiri en 60 daN á fetilstjórnbúnaðinn og 40 daN á handvirkan stjórnbúnað til þess að nauðsynleg virkni náist, ...
- [en] During the tests the force applied to the brake control in order to obtain the prescribed performance must not exceed 60 dan on the pedal controls and 40 dan on the hand-operated controls, ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 76/432/EBE frá 6. apríl 1976 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi hemlabúnað landbúnaðardráttarvéla á hjólum
- [en] Council Directive 76/432/EEC of 6 April 1976 on the approximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of wheeled agricultural or forestry tractors
- Skjal nr.
- 31976L0432
- Aðalorð
- stjórnbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.