Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handfang hliðarhurðar
ENSKA
lateral door handle
DANSKA
sidedørenes håndtag
ÞÝSKA
Drehgriff in der Seitentür
Svið
vélar
Dæmi
[is] Sé handföngum hliðarhurða snúið skulu þau uppfylla aðra af eftirtöldum kröfum ... Þegar um er að ræða handföng sem snúið er samsíða dyraplaninu skal lausi endi handfangsins vísa aftur. Endi handfangsins skal vísa inn að dyraplaninu og honum
komið fyrir í vari eða dæld.

[en] If lateral door handles rotate to operate, they shall meet tne or other of the following requirements ... In the case of handles which rotate parallel to the plane of the door the open end of handles must be directed towards the rear. The end of such handles shall be turned back towards the plane of the door and fitted into a protective surround or be recessed.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 74/408/EBE frá 22. júlí 1974 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi innri stjórnbúnað vélknúinna ökutækja (styrkleiki sæta og öryggi, t.d. festingar)

[en] Council Directive 74/408/EEC of 22 July 1974 on the approximation of the laws of the Member States relating to the interior fittings of motor vehicles (strength of seats and of their anchorages)

Skjal nr.
31974L0408
Aðalorð
handfang - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira