Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hamla
ENSKA
constraint
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] 3) Í 2. mgr. 137. gr. sáttmálans er kveðið á um að ráðinu sé heimilt að samþykkja, með tilskipunum, lágmarkskröfur til að stuðla að úrbótum, einkum á vinnuumhverfi, til að tryggja heilsu og öryggi starfsmanna.
4) Samkvæmt þeirri grein skal í slíkum tilskipunum forðast að leggja á hömlur á sviði stjórnsýslu, fjármála eða löggjafar sem staðið gætu í vegi fyrir stofnun og vexti lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

[en] 3) Article 137(2) of the Treaty provides that the Council may adopt, by means of directives, minimum requirements for encouraging improvements, in particular, of the working environment so as to protect workers health and safety.
4) Pursuant to the said Article, such directives must avoid imposing administrative, financial and legal constraints in a way which would hold back the creation and development of small and medium-sized undertakings.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/104/EB frá 16. september 2009 um lágmarkskröfur varðandi öryggi og hollustu er starfsmenn nota tæki á vinnustöðum (önnur sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Directive 2009/104/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 concerning the minimum safety and health requirements for the use of work equipment by workers at work (second individual Directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC)

Skjal nr.
32009L0104
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira