Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hallahorn framrúðu
ENSKA
rake angle of a windscreen
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hallahorn framrúðu: hornið sem lóðrétta og beina línan myndar sem tengir efstu og neðstu brún framrúðunnar, og liggja báðar þessar beinu línur á lóðréttu plani meðfram lengdarási ökutækisins;
[en] Rake angle of a windscreen means the angle formed by the vertical line and the straight line joining the upper and lower edges of the windscreen, these straight lines being taken in a vertical plane containing the longitudinal access of the vehicle;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 129, 14.5.1992, 11
Skjal nr.
31992L0022
Aðalorð
hallahorn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira