Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Hagræðingarsjóður
ENSKA
Restructuring Fund
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
Hverfi skip, sem á kost á veiðileyfi skv 1. mgr. þessarar greinar, varanlega úr rekstri má veita nýju eða nýkeyptu sambærilegu skipi veiðileyfi í þess stað, enda hafa veiðiheimildir þess skips, er úr rekstri hvarf, ekki verið sameinaðir varanlega veiðiheimildum annarra skipa eða horfið til Hagræðingasjóðs sjávarútvegsins.

Rit
Lög um stjórn fiskveiða nr. 38/1990
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira