Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagvöxtur
ENSKA
economic growth
FRANSKA
croissance économique
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Mikilvægt er að samkeppni sé á markaði fyrir þjónustu í því skyni að stuðla að hagvexti og atvinnusköpun í Evrópusambandinu. Sem stendur kemur fjöldi hindrana á innri markaðnum í veg fyrir að þjónustuveitendur, einkum lítil og meðalstór fyrirtæki, færi kvíarnar út fyrir landamæri eigin ríkis og nýti sér innri markaðinn til fulls. Þetta dregur úr samkeppnishæfni þjónustuveitenda frá Evrópusambandinu um heim allan. Frjáls markaður, sem skyldar aðildarríkin til að ryðja úr vegi takmörkunum á að veita þjónustu yfir landamæri jafnframt því að auka gagnsæi og upplýsingaflæði til neytenda, gæfi neytendum kost á meira úrvali og betri þjónustu á lægra verði.


[en] A competitive market in services is essential in order to promote economic growth and create jobs in the European Union. At present numerous barriers within the internal market prevent providers, particularly small and medium-sized enterprises (SMEs), from extending their operations beyond their national borders and from taking full advantage of the internal market. This weakens the worldwide competitiveness of European Union providers. A free market which compels the Member States to eliminate restrictions on cross-border provision of services while at the same time increasing transparency and information for consumers would give consumers wider choice and better services at lower prices.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira