Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
haffræði
ENSKA
oceanography
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] 6. Veður- og haffræði

a) Sýna hæfni í að skilja og túlka veðurkort og spá fyrir um veður á tilteknu svæði með hliðsjón
af veðurskilyrðum á staðnum.
b) Þekking á einkennum ólíkra veðurkerfa, meðal annars fellibyljum og hvernig ber að forðast
stormmiðju og hættulegu geirana.
c) Þekking á hafstraumum
d) Hæfni til að nota öll siglingarit um sjávarföll og strauma, meðal annars á ensku.
e) Hæfni til að reikna út sjávarföll

[en] 6. Meterology and oceanography

( a ) Demonstrate the ability to understand and interpret a synoptic chart and to forecast area weather,
taking into account local weather conditions.
( b ) Knowledge of the characteristics of various weather systems, including tropical revolving storms and
avoidance of storm centres and the dangerous quadrants.
(c ) Knowledge of ocean current systems.
( d) Ability to use all appropriate navigational publications on tides and currents, including those in the
English language.
( e ) Ability to calculate tidal conditions.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/58/EB frá 22. nóvember 1994 um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Council Directive 94/58/EC of 22 November 1994 on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
31994L0058
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira