Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
holdakyn
ENSKA
beef breed
DANSKA
kødrace
SÆNSKA
köttras, köttdjursras
FRANSKA
race à viande, race de boucherie
ÞÝSKA
Mastrasse, Fleischrasse
Samheiti
kjötkyn
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Samþykkti aðilinn ber ábyrgð á erfðafræðilegu mati kynbótadýra sem skal taka til eftirfarandi hæfnieiginleika, eftir því hvert er markmiðið með kynbótunum: ... kjötframleiðslueiginleikar fyrir holdakyn, ...

[en] ... the genetic evaluation of breeding animals must be carried out under the responsibility of the approved body and must include the following performance traits according to the selection objectives:
- beef production traits for animals of beef breeds, ...

Skilgreining
[en] breed recognized as fit for meat production (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/515/EB frá 27. júlí 1994 um breytingu á ákvörðun 86/130/EBE um aðferðir við eftirlit með hæfni og aðferðir við að meta erfðafræðilegt gildi hreinræktaðra kynbótadýra af nautgripakyni

[en] Commission Decision 94/515/EC of 27 July 1994 amending Decision 86/130/EEC laying down performance monitoring methods and methods for assessing cattle´s genetic value for pure-bred breeding animals of the bovine species

Skjal nr.
31994D0515
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
holdanautakyn
ENSKA annar ritháttur
meat-type breed
meat strain

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira