Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugmyndavinna
ENSKA
conceptual formulation
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Einnig getur það falið í sér hugmyndavinnu og hönnun á öðrum gerðum framleiðsluvöru, vinnsluaðferða eða þjónustu og fyrstu kynningu eða tilraunaverkefni, að því tilskildu að ekki sé unnt að umbreyta þessum verkefnum til iðnaðarnota eða nýta þau í viðskiptalegum tilgangi. Það felur ekki í sér venju- eða reglubundnar breytingar á framleiðsluvörum sem eru til fyrir, framleiðslulínum, vinnsluaðferðum í framleiðslu, þjónustu eða annarri starfsemi sem fer að jafnaði fram, jafnvel þótt þessar breytingar geti talist til endurbóta.

[en] It may further include the conceptual formulation and design of products, processes or services alternatives and initial demonstration or pilot projects, provided that these same projects cannot be converted or used for industrial application or commercial exploitation. It does not include routine or periodic alterations to existing products, production lines, manufacturing processes, services, and other on-going operations even though those alterations may represent improvements.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um styrki og jöfnunarráðstafanir, 8.2, nmgr.

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Subsidies and Countervailing Measures

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira