Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handblys
ENSKA
hand flare
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Undirmenn sem gegna ásamt öðrum vaktstöðu í brú á haffæru kaupskipi sem er 200 brúttórúmlestir
eða stærra skulu:
...
hafa reynslu eða þjálfun sem felur í sér ... þekkingu á svifblysum, handblysum og reykmerkjum sem fljóta á vatni.

[en] Every rating forming part of a navigational watch on a sea-going ship of 200 grt or more shall:
...
have experience or training which includes ... knowledge of rocket parachute flares, hand flares and buoyant smoke signals.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/58/EB frá 22. nóvember 1994 um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Council Directive 94/58/EC of 22 November 1994 on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
31994L0058
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira