Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimasendiherra
ENSKA
home based ambassador
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Sú tilhögun að forstöðumaður sendiráðs hafi aðsetur í heimalandi á sér skamma sögu. Hugmynd þessi virðist ekki hafa verið tekin til alvarlegrar athugunar fyrr en í kringum 1960. Sendiherrar með búsetu í heimalandi hafa verið nefndir á ensku "home based ambassadors", á frönsku "ambassadeurs résidant dans la capitale d''envoi", og á sænsku "hemmabaserade ambassadörer". Hér á eftir verður ýmist notað heitið "heimabúsettir sendiherrar" eða "heimasendiherrar".
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 56
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.