Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækisflokkur
ENSKA
appliance category
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Raforkunotkun kælitækis (sem má gefa upp í kWh á sólarhring) er háð þeim tækisflokki sem það tilheyrir (t.d. kæliskápur með einni stjörnu, frystikista o.s.frv.), rúmmáli þess og orkunýtni gerðarinnar, (þykkt einangrunar, nýtni þjöppu o.s.frv.) og mismun á umhverfishita og hita inni í tækinu.
[en] The electricity consumption of a refrigeration appliance (which may be expressed in kWh per 24 hours) is a function of the category of appliance to which it belongs (e.g. 1-star refrigerator, chest freezer, etc.), its volume and the energy efficiency of its construction, (thickness of insulation, compressor efficiency, etc.) and the difference between ambient temperature and the temperature inside the appliance.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 236, 18.9.1996, 40
Skjal nr.
31996L0057
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
category of appliance

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira