Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafnsögumenn sem starfa við að leggja skipum að bryggju og sigla þeim úr höfn
ENSKA
pilots engaged in berthing or unberthing ships
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Hafnsögumenn í aðildarríkjunum sem starfa við að leggja skipum að bryggju og sigla þeim úr höfn eða starfa um borð í skipum sem eru á siglingu til hafnar í aðildarríki skulu þegar tilkynna lögbæru yfirvaldi hafnarríkis eða strandríkis, eftir því sem við á, ef þeir komast að því við dagleg skyldustörf sín að um er að ræða vanbúnað sem gæti skert öryggi skipsins á siglingu eða skaðað lífríki sjávar.
[en] Pilots of Member States, engaged in berthing or unberthing ships or engaged on ships bound for a port within a Member State, shall immediately inform the competent authority of the port state or the coastal state, as appropriate, whenever they learn in the course of their normal duties that there are deficiencies which May prejudice the safe navigation of the ship, or which may pose a threat of harm to the marine environment.
Rit
Stjtíð. EB L 157, 7.7.1995, 6
Skjal nr.
31995L0021
Aðalorð
hafnsögumaður - orðflokkur no. kyn kk.