Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafnaryfirvald
ENSKA
port authority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eigi síðar en 30. júní 2006 skal framkvæmdastjórnin leggja fyrir Evrópuþingið og ráðið niðurstöður rannsóknar um kostnað við ráðstafanir, sem gripið er til samkvæmt þessari tilskipun, og skoða einkum með hvaða hætti fjármögnun skiptist milli opinberra yfirvalda, hafnaryfirvalda og rekstraraðila.

[en] By 30 June 2006, the Commission should submit to the European Parliament and the Council the findings of a study on the costs involved in measures taken under this Directive, addressing in particular the way financing is shared between the public authorities, port authorities and operators.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/65/EB frá 26. október 2005 um að efla hafnarvernd

[en] Directive 2005/65/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on enhancing port security

Skjal nr.
32005L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira