Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafnarríkiseftirlit
ENSKA
port State control
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í dag er staðan sú að skoðunarmönnum við hafnarríkiseftirlit er falið að skoða vottorð og prófa á virkan hátt fyrir hættulegum efnum, þ.m.t. asbesti, samkvæmt samningnum um öryggi mannslífa á hafinu (SOLAS). Í Parísarsamkomulaginu um hafnarríkiseftirlit er kveðið á um samhæfða nálgun fyrir þessa starfsemi.

[en] Currently, port State control inspectors are tasked with the inspection of certification and with active testing for hazardous materials, including asbestos, under the International Convention for the Safety of Life at Sea (SOLAS). The Paris Memorandum of Understanding on Port State Control provides a harmonised approach for those activities.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1257/2013 frá 20. nóvember 2013 um endurvinnslu skipa og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1013/2006 og tilskipun 2009/16/EB

[en] Regulation (EU) No 1257/2013 of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on ship recycling and amending Regulation (EC) No 1013/2006 and Directive 2009/16/EC

Skjal nr.
32013R1257
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.