Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisskoðun
ENSKA
health assessment
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Allir starfsmenn skulu eiga rétt á árlegri heilbrigðisskoðun sér að kostnaðarlausu. Við þessa skoðun skal huga sérstaklega að því að greina einkenni eða ástand sem gæti stafað af vinnu um borð með lágmarkshvíldartíma og/eða lágmarkshvíldardaga í samræmi við 5. og 6. gr.
...
4) Þessi ókeypis heilbrigðisskoðun má fara fram innan ramma landsbundins heilbrigðiskerfis.

[en] 1. All workers shall be entitled to an annual health assessment free of charge. During this assessment, particular attention shall be paid to identifying symptoms or conditions which could be a result of work on board with minimum daily rest periods and/or minimum rest days in accordance with Paragraphs 5 and 6.
...
4. The free health assessment may be performed under the national health system.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2014/112/ESB frá 19. desember 2014 um framkvæmd Evrópusamnings um ákveðna þætti sem varða skipulag vinnutíma í flutningum á skipgengum vatnaleiðum, sem Samband evrópskra útgerða flutningapramma (EBU), Evrópska skipstjórasambandið (ESO) og Samband félaga flutningaverkamanna í Evrópu (ETF) gerðu sín í milli

[en] Council Directive 2014/112/EU of 19 December 2014 implementing the European Agreement concerning certain aspects of the organisation of working time in inland waterway transport, concluded by the European Barge Union (EBU), the European Skippers Organisation (ESO) and the European Transport Workers Federation (ETF)

Skjal nr.
32014L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira