Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háþróuð sjónvarpsþjónusta
ENSKA
advanced television service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Markmiðið með ákvörðun ráðsins 93/424/EBE frá 22. júlí 1993 um aðgerðaáætlun við að innleiða háþróaða sjónvarpsþjónustu í Evrópu er að ýta undir að skjásniðið 16:9 (625 eða 1250 línur) verði tekið upp, óháð því hvaða Evrópustaðall er notaður og óháð því um hvernig útsendingu er að ræða (jarð-, gervihnatta- eða kapalútsendingu).
[en] Council Decision 93/424/EBE of 22 July 1993 on an action plan for the introduction of advanced television services in Europe aims at promoting the wide-screen 16:9 format (625 or 1250 lines), irrespective of the european television standard used and irrespective of the broadcasting mode (terrestrial, satellite or cable);
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 281, 23.11.1995, 51
Skjal nr.
31995L0047
Aðalorð
sjónvarpsþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira