Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæð yfir jörð
ENSKA
ground clearance
DANSKA
frihøjde
SÆNSKA
frigångshöjd
Samheiti
fríhæð frá jörðu
Svið
vélar
Dæmi
[is] Öll fjöðrunarkerfi, sem hafa sjálfvirka stillingu eða hægt er að stilla handvirkt og eru uppsett á ökutæki og geta hugsanlega orsakað breytilega hæð yfir jörðu, skulu vera í lægstu stillingu sem gerir minnstu fjarlægð milli ökutækis og jarðflatar mögulega.

[en] Any manually or automatically adjustable suspension system fitted to the vehicle, possibly resulting in a variable ground clearance, shall be put to its minimum setting allowing the minimum distance between vehicle and ground plane.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1824 frá 14. júlí 2016 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 3/2014, framseldri reglugerð (ESB) nr. 44/2014 og framseldri reglugerð (ESB) nr. 134/2014 að því er varðar kröfur um notkunaröryggi fyrir ökutæki, kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur og kröfur um vistvænleika og afköst knúningseininga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1824 of 14 July 2016 amending Delegated Regulation (EU) No 3/2014, Delegated Regulation (EU) No 44/2014 and Delegated Regulation (EU) No 134/2014 with regard, respectively, to vehicle functional safety requirements, to vehicle construction and general requirements and to environmental and propulsion unit performance requirements

Skjal nr.
32016R1824
Aðalorð
hæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira