Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húsnæðisstofnun í þágu almennings
ENSKA
non-profit housing undertaking
DANSKA
almennyttigt boligselskab
Samheiti
[is] húsnæðisstofnun sem er ekki rekin í hagnaðarskyni
[en] housing associations in the public interest
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... í Þýskalandi: ,,Kreditanstalt für Wiederaufbau, fyrirtæki sem samkvæmt ,,Wohnungsgemeinnützigkeitsgesetz (lögum um nýtingu húsnæðis í þágu almennings) eru viðurkennd sem stofnanir er falla undir húsnæðisstefnu ríkisins, enda snúist starfsemi þeirra ekki fyrst og fremst um bankaviðskipti, og fyrirtæki sem eru viðurkennd samkvæmt þeim lögum sem húsnæðisstofnanir í þágu almennings, ...


[en] ... in Germany, the Kreditanstalt für Wiederaufbau, undertakings which are recognised under the Wohnungsgemeinnützigkeitsgesetz as bodies of State housing policy and are not mainly engaged in banking transactions, and undertakings recognised under that law as non-profit housing undertakings, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-A
Aðalorð
húsnæðisstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira