Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi
ENSKA
holder
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Undanþágur má veita að því er varðar hlutabréf/hlutdeildarskírteini peningamarkaðssjóðs:
a) skráð hlutabréf/hlutdeildarskírteini peningamarkaðssjóðs merkja hlutabréf/hlutdeildarskírteini peningamarkaðssjóðs sem eru í samræmi við innlenda löggjöf og er þá skrá haldin yfir handhafa þeirra, þ.m.t. upplýsingar um búsetu handhafa. Handhafahlutabréf/hlutdeildarskírteini peningamarkaðssjóðs merkja hlutabréf/hlutdeildarskírteini sem um gildir, í samræmi við innlenda löggjöf, að skrá sem tilgreinir handhafa er ekki haldin, eða, ef hún er haldin inniheldur hún ekki upplýsingar um búsetu handhafa, ...

[en] Derogations may be granted in respect of MMF shares/units.
a) "MMF registered shares/units" shall mean MMF shares/units in respect of which, in accordance with national legislation, a record is kept identifying the holder(s) thereof, including information on the residency of the holder(s). "MMF bearer shares/units" shall mean MMF shares/units in respect of which, in accordance with national legislation, a record is not kept identifying the holder(s) thereof, or in respect of which a record is kept which does not contain information on the residency of the holder(s).

Skilgreining
1 sá sem hefur e-ð undir höndum, vörslumaður. Dæmi: h. skuldabréfs
2 sá sem fer með e-ð fyrir annars hönd
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.