Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hætta
ENSKA
hazard
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Heimilt er að leggja fram eina framlagningu, hér á eftir hópframlagning, fyrir fleiri en eina blöndu ef allar blöndur í hópnum hafa sömu flokkun varðandi heilbrigðishættur og eðlisrænar hættur.

[en] A single submission, hereinafter group submission, may be provided for more than one mixture where all the mixtures in a group have the same classification for health and physical hazards.

Skilgreining
sá eðlislægi eiginleiki hættulegs efnis eða ytri aðstæðna að geta valdið heilsu manna og/eða umhverfinu skaða (31996L0082)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/11 frá 29. október 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna að því er varðar upplýsingar um viðbúnað í neyðartilvikum sem varða lýðheilsu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/17 of 10 January 2020 concerning the non-renewal of the approval of the active substance chlorpyrifos-methyl, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market, and amending the Annex to Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011

Skjal nr.
32010R0011
Athugasemd
Áður stundum þýtt sem ,áhætta´ en breytt 2002.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.