Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarflutningsgeta
ENSKA
total carrying capacity
Svið
flutningar
Dæmi
Slíka heildarundanþágu má aðeins veita með því skilyrði að heildarflutningsgeta samstarfsfyrirtækisins fari ekki fram úr ákveðnu hámarki og að flutningsgeta einstakra fyrirtækja innan samstarfsfyrirtækisins fari ekki fram úr tilteknum mörkum sem sett eru með það í huga að tryggt sé að ekkert eitt fyrirtæki nái yfirburðastöðu innan samstarfsfyrirtækisins.
Rit
Stjtíð. EB L 175, 23.7.1968, 1-2
Skjal nr.
31968R1017
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.