Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimildagrunnur fyrir klínískar lækningar
ENSKA
evidence base for clinical practice
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Efling heilbrigðiskerfa: að auka heilbrigði borgara Evrópu og auka skilvirkni og hagkvæmni heilsueflingar og tækniaðferða og ráðstafana á sviði heilsugæslu, efla hollustu og öryggi á vinnustað, meta heilsugæslulíkön, þróa heimildagrunn fyrir klínískar lækningar og mótun heilbrigðisstefnu og rannsaka ólíkt ástand í heilbrigðismálum í Evrópu.
[en] Improvement of health systems: to improve the health of European citizens and the effectiveness and cost-effectiveness of health promotion and health-care technologies and interventions, to enhance health and safety at work, to evaluate health-care models, to develop the evidence base for clinical practice and health policy and to study health variations across Europe.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 26, 1.2.1999, 13
Skjal nr.
31999D0182
Aðalorð
heimildagrunnur - orðflokkur no. kyn kk.