Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gæðastýringarkerfi
ENSKA
quality control system
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Afklippur og afgangar, sem falla til við framleiðslu á efniviði úr plasti sem kemst í snertingu við matvæli, sem ekki hafa komist í snertingu við matvæli eða spillst með öðrum hætti og sem eru endurbrædd á athafnasvæðinu í nýjar vörur eða seld þriðja aðila sem hluti af gæðastýringarkerfi, í samræmi við reglur um góða framleiðsluhætti sem mælt er fyrir um í reglugerð (EB) nr. 2023/2006, teljast henta til að komast í snertingu við matvæli og falla ekki undir gildissvið þessarar reglugerðar.


[en] Offcuts and scraps from the production of plastic food contact materials, that has not been in contact with food or otherwise contaminated and is re-melted on the premises into new products or sold to a third party as part of a quality control system in compliance with the rules for good manufacturing practice laid down in Regulation (EC) No 2023/2006 would be considered as suitable for food contact applications and should not fall under the scope of this Regulation.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 282/2008 frá 27. mars 2008 um efnivið og hluti úr endurunnu plasti, sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli, og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2023/2006

[en] Commission Regulation (EC) No 282/2008 of 27 March 2008 on recycled plastic materials and articles intended to come into contact with foods and amending Regulation (EC) No 2023/2006

Skjal nr.
32008R0282
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira