Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísindaleg grunngögn
ENSKA
basic scientific data
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Vegna skorts á tilteknum vísindalegum grunngögnum, einkum þeim sem nauðsynleg eru til að meta líkleg áhrif breytinga á samsetningu fitusýra dýralípíða, er enn fremur ógerlegt að meta hættu þá sem slíkar afurðir kunna að hafa í för með sér fyrir neytendur.

[en] ... moreover, in the absence of certain basic scientific data, in particular those necessary to interpret the likely effects of changes in the composition of the fatty acids of animal lipids, the hazards which such products May present for the consumer cannot be assessed;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 85/382/EBE frá 10. júlí 1985 um bann við notkun prótínafurða úr hvítsveppageri, sem ræktað erúr n-alkani, í fóður

[en] Commission Decision 85/382/EEC of 10 July 1985 prohibiting the use in feedingstuffs of protein products obtained from candida yeasts cultivated on n-alkanes


Skjal nr.
31985D0382
Aðalorð
grunngögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.