Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnur að bragðefnum
ENSKA
flavouring source
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Einungis má nota orðið náttúrulegur í tengslum við vísun til matvæla, matvælaflokks eða grunns að bragðefnum úr jurta- eða dýraríkinu ef allur efnisþáttur bragðefnisins eða a.m.k. 95% (massahlutfall) hans er fenginn úr grunnefninu sem vísað er til.

[en] The term "natural" may only be used in combination with a reference to a food, food category or a vegetable or animal flavouring source if the flavouring component has been obtained exclusively or by at least 95 % by w/w from the source material referred to.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008 frá 16. desember 2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla, sem hafa bragðgefandi eiginleika, til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1601/91, reglugerðum (EB) nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB

[en] Regulation (EC) No 1334/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on flavourings and certain food ingredients with flavouring properties for use in and on foods and amending Council Regulation (EEC) No 1601/91, Regulations (EC) No 2232/96 and (EC) No 110/2008 and Directive 2000/13/EC

Skjal nr.
32008R1334
Aðalorð
grunnur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira